Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

30 daga skilafrestur

Gæði og ending

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu

Vörumerki

For 99 years. Made for life.

Tilbúin í 99 ár

Ólafía Sigurrós Jónsdóttir er 99 ára, fædd og uppalin á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún deilir því bæði aldri og uppruna með 66°Norður.
Lesa meira
66°North x Ýrúrarí | DesignMarch

66°Norður x Ýrúrarí | HönnunarMars

Í tilefni HönnunarMars 2024 kynnum við nýtt samstarf við Ýr Jóhannsdóttur, textílhönnuð og listakonu frá Íslandi, sem er staðsett í Reykjavík og starfar undir nafninu Ýrúrarí. HönnunarMars er stærsta hönnunarhátíð Íslands, og í ár verður hátíðin haldin í Reykjavík 24. – 28. apríl.
Lesa meira
Red Cross x 66°North

Rauði krossinn x 66°Norður

66°Norður og íslenski Rauði krossinn standa að samstarfi þar sem hringrás er í fyrirrúmi. Um er að ræða notaðar 66°Norður flíkur sem hafa eignast nýtt líf. Lokaafurðin er síðan send aftur til Rauða krossins sem hlýtur allan ágóða af sölunni. Flíkurnar verða til sölu í verslun Rauða krossins á Laugavegi 12 frá og með föstudeginum 9. febrúar kl. 12:00
Lesa meira
GANNI x 66°NORTH AW23

GANNI x 66°Norður AW23

Innblásin af sameiginlegri ástríðu 66°Norður og GANNI fyrir íslenskri náttúru og útivist. Hönnuð með ævintýragjarnan lífsstíl að leiðarljósi.
Lesa meira
Our heroes

Okkar vinsælustu flíkur

Eftir að hafa framleitt flíkur fyrir íslensku þjóðina í 9 áratugi, þá eru nokkrar flíkur sem hafa skapað sér sérstaklega gott orð í baráttunni við íslenska veðrið.
Lesa meira