Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

30 daga skilafrestur

Gæði og ending

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu

Í stakk búin í 99 ár

Festival season
Við höfum beðið eftir veðurspánni. Beðið eftir því hvar sé rigning eða sól. En brátt er biðin á enda. Við viljum bara minna alla á að klæða sig vel. Þar getum við hjálpað.

Rauðasandur vörulína

Hönnuð fyrir hreyfingu og breytileg veðurskilyrði

Línan er létt og leikandi, innblásin af flugdrekum sem fljúga yfir á björtum sumardögum. Rauðasandur línan dregur nafn sitt af náttúruperlu á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem bjartar sumarnætur skapa einstakt umhverfi og þar sem litir fjallanna breytast eftir gangi sólarinnar. Línan fangar þannig þann einstaka anda sem skapast á íslenskum útihátíðum þar sem náttúra og tónlist skapa ógleymanlegar minningar.