Ber seigluna utan á sér
Nýja Dyngja vörulínan skartar mynstri sem var innblásið af vinnufötum sjómanns fyrir vestan. Förin eftir olíu, salt og sjálfan tímann endurspegla þrautseigju og heiðarlega vinnu úti á hafi og eru um leið óður til íslenskra sjómanna og sögu okkar.
Dyngja
Skeljakki (Unisex)
Dyngja
Skeljakki (Unisex)
Dyngja
Skelbuxur (Unisex)
Dyngja
Skelbuxur (Unisex)
Dyngja
Dúnúlpa (Unisex)
Dyngja
Dúnúlpa (Unisex)
Dyngja
Stutt dúnúlpa án PFAS-efna
Dyngja
Stutt dúnúlpa
Dyngja
Dúnvesti (Unisex)
Dyngja
Dúnvesti (Unisex)
Dyngja
Rennd hettupeysa (Unisex)
Dyngja
Rennd hettupeysa (Unisex)
Dyngja
Langermabolur (Unisex)
Dyngja
Langermabolur (Unisex)
Dyngja
Stuttermabolur (Unisex)
Dyngja
Stuttermabolur (Unisex)
Straumur
Sundbolur
Ýmir
Mjúk og þægileg hettupeysa á börn.
Við hittum Gauta, 54 ára gamlan, reyndan sjómann frá Grindavík og fengum að mynda hann í nýja Dyngju skelsettinu okkar. Gauti hefur verið sjómaður frá því hann var 16 ára, og hefur hann gert út með bróður sínum á sama fjölskyldubátnum alla tíð.



Dyngju vörulínan
Dyngju-línan er innblásin af slitsterkum fatnaði sjómanna og endurskapar því táknræna arfleifð 66°Norður með nútímalegri nálgun. Dúnflíkurnar bjóða upp á einstaka hlýju sem nýtist bæði innanbæjar sem og á ferðalögum.
Fyrir krefjandi veðuraðstæður veita Dyngja skeljakkinn og buxurnar góða vörn með 10.000 mm vatnsheldni og eiga flíkurnar auðvelt með að aðlagast þínum þörfum. Í vörulínunni er einnig létt og hlýtt dúnvesti sem hentar vel bæði eitt og sér en einnig sem undirlag.