Listamaðurinn Þórsteinn Svanhildarson og arkítektúr neminn Irena Sveinsdóttir eru bæði fædd og uppalinn í Reykjavík en eiga bæði ættir að rekja norður á land. ‘’Við erum þessi klassíska íslenska vísitölufjölskylda en við eigum börnin Sól, 4 ára og Flóka, 3.ára. Allt okkar líf er hér í 101 Reykjavík og nágrenni, hér er alltaf líf og fjör og það er einmitt það sem veitir okkur innblástur.