Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

30 daga skilafrestur

Gæði og ending

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu

GANNI x 66°NORÐUR AW19

GANNI x 66°NORTH AW19

66°Norður og danska fatamerkið GANNI hafa nú í annað sinn leitt saman hesta sína í nýrri samstarfslínu fyrir veturinn 2019. Línan fylgir eftir fyrstu samstarfslínu merkjanna sem gefin var út síðasta vor, en nú í vetur samanstandur línan af sex flíkum í stað fjögurra.

Samstarfslínan sameinar gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar. Hönnun línunnar skilgreinir því enn frekar hvernig merkin tvö sameina gleðina og sjálfsöryggið sem einkennir GANNI og arfleifð og tæknilegri sérþekkingu 66°Norður á framleiðslu áreiðanlegs útivistarfatnaðar.

Ditte Reffstrup, listrænn stjórnandi GANNI

"Í kjölfarið á fyrra samstarfinu okkar, þá langaði okkur mjög mikið að taka þessa samvinnu upp á næsta stig. Við unnum með núverandi stíla úr línu 66°Norður sem við gáfum síðan ferskan innblástur. Við vinnuna á línunni fékk ég að skoða gamalt myndasafn frá 66°Norður, þar sem ég fann gamla mynd af íslenskum sjómanni við vinnu. Það fékk mig strax til þess að hugsa til heimabæs míns í Hirtshals þar sem er mikil sjómannamenning. Ég elska svuntu-kjólinn í línunni, hann er byggður á vinnusvuntunum sem 66°Norður framleiðir enn þann dag í dag. Sú flík lýsir þessarri samstarfslínu frekar vel, við erum að skapa flíkur sem geta bæði tekist á við borgarlífið og útivistina."