Helgafell er ný hlaupalína frá 66°Norður, hönnuð til að standast óútreiknanlegt veður og krefjandi aðstæður, bæði í styttri og lengri vegalengdum.
Hlaupalínan var hönnuð í nánu samstarfi við Rory Griffin, ljósmyndara og hlaupara frá Bretlandi, hún var jafnframt þróuð og prófuð af reynslumestu hlaupurum Íslands.
Skráðu þig hér og við látum þig vita um leið og vörulínan er fáanleg.