Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

Framlengdur skilafrestur á keyptum jólagjöfum frá 1. nóvember 2025

Hægt er að skila jólagjöfum til 31. janúar 2026

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu
Hero image

Klæddu þig vel fyrir Iceland Airwaves 

Iceland Ariwaves er íslensk tónlistarhátíð, sem verður haldin í Reykjavík dagana 6.-8. nóvember. Fyrsta hátíðin var haldin í flugskýli um síðustu aldamót en hefur þróast mikið og hratt síðustu ár og er í dag ein mikilvægasta tónlistarhátíð okkar Íslendinga. 

Það er oft vont veður, vegir lokaðir og slæmt færi til útivistar á Íslandi. Það er því mikilvægt að vera tilbúin að stökkva af stað um leið og færi gefst og elta veðrið, en á sama tíma vera undirbúin fyrir skjótar veðurbreytingar. 

Gott er að klæðast ákveðnum lögum af fatnaði sem virka vel saman og auðvelt er að bæta við eða fækka eftir því hvernig viðrar. Okkur fannst því tilvalið að sýna hvernig best er að para saman 66°Norður flíkum sem halda á þér hita í biðröðinni og til að koma þér á milli tónleikastaða. 

Hugsunin að baki því að klæðast nokkrum lögum er sú að nýta sem best mismunandi eiginleika efna; efni sem að halda vel hita, eru regnheld og hleypa samt raka frá líkamanum. Þannig má tryggja það að manni líði vel og sé mátulega hlýtt í hvaða aðstæðum sem er. 

Hero image

Ysta lag 

Ysta lagið verndar þig fyrir veðrinu, rigningu og vind. Á þessum tíma árs er ysta lag yfirleitt góð úlpa. Ysta lag getur verið allt frá því að vera vatnsfráhrindandi yfir í vatnshelt ásamt því að hafa þann mikilvæga eiginleika að anda vel. Ef veður býður uppá, getur góð skel einnig verið hentugur kostur. Gore-Tex® Pro™ og Neo Shell® efni eru endingargóð skelefni sem sjá til þess að þú haldist þurr, og sé þar af leiðandi hlýtt, í nánast hvaða veðri sem er. 

Þessir eiginleikar ásamt eiginleikum mið- og grunnlags vinna saman til að halda á þér þægilegum hita svo þér líði sem best. Skeljar eru oftar en ekki með vatnshelda rennilása, stillanlega hettu og franska rennilása til þess að þrengja ermar um úlnlið. Allt þetta tryggir það að miðlag og grunnlag haldist þurrt ásamt því að halda einangrun. 

69.000 kr
Dyngja Licorice
Dyngja Licorice model-Men
Unisex
96.000 kr
Hofsjökull
Unisex
76.000 kr
Snæfell
Karlar
26.000 kr
Skipagata Dark Bay
Unisex
35.000 kr
Eldborg  Black
Karlar
79.000 kr
Dyngja Down Coat
Unisex
59.000 kr
Dyngja
Konur
35.000 kr
Eldborg Black
Konur

Eldborg

Buxur

35.000 kr
69.000 kr
Dyngja
Konur
79.000 kr
Dyngja  Obsidian
Dyngja  Obsidian model-Women
Unisex
Hero image

Miðlag 

Miðlagið gegnir því mikilvæga hlutverki að einangra og halda hita á líkamanum í köldum aðstæðum. Miðlög geta verið úr ull, flís, dún eða örtrefjafyllingu. Þessi efni búa yfir mismunandi eiginleikum hvað varðar fyllingu, rakasöfnun, þyngd og sveigjanleika. 

Þétt fylling af andadúni viðheldur mestum varma en þolir ekki vel að blotna þar sem dúnninn getur byrjað að kleprast saman og tapar þannig varma. Örtrefjafyllingin Power Fill™ er hins vegar léttari en dúnn og hefur þann kost að geta blotnað töluvert áður en hún byrjar að tapa varma.  

43.000 kr
Tindur Black
Karlar
28.900 kr
Kaldi Ash Grey
Kaldi Ash Grey model-Men
Karlar

Kaldi

Ullarpeysa

28.900 kr
27.000 kr
Hringbraut Glacial Clay
Unisex
43.000 kr
Tindur Stone
Karlar
25.000 kr
Esja Fleece Jacket
Karlar
43.000 kr
Tindur Black
Konur
28.900 kr
Kaldi Ash Grey
Konur

Kaldi

Ullarpeysa

28.900 kr
43.000 kr
Tindur Stone
Konur
24.500 kr
Hrannar
Konur
43.000 kr
Tindur Blood Bay
Konur
Básar Black

Grunnlag 

Gott grunnlag næst líkamanum er virkilega mikilvægt til þess að halda hita í köldum aðstæðum. Við mælum með Merino ull í þessum tilgangi þar sem hún hefur sérlegan eiginleika til að halda líkamanum þurrum og hlýjum. Þræðirnir í ullinni hjálpa til við að leiða raka frá líkamanum þar sem hann gufar upp og heldur með því jöfnum hita á húðinni. Ullin helst einnig lyktarlaus í langan tíma.

19.900 kr
Básar All Black
Karlar
16.900 kr
Básar All Black
Karlar
17.900 kr
Grettir Black
Karlar
19.900 kr
Básar
Karlar
15.900 kr
Básar Black
Karlar
21.900 kr
Vík Black
Karlar
19.900 kr
Básar
Konur
19.900 kr
Básar
Konur
17.900 kr
Grettir Black
Konur
15.900 kr
Básar Black
Konur
15.900 kr
Básar Artic Fox
Konur
16.900 kr
Básar
Konur
Hero image

Aukahlutir 

Að velja réttu aukahlutina getur skipt höfuðmáli við að halda á sér hita. Húfa og strokkur úr merino ull eða ullarblöndu hjálpa þér að halda hita að hálsi og höfði. Hanskar úr vatnsfráhrindandi efni sem eru einangraðir með Power Fill™ eru hlýir en anda líka þannig að sviti ratar út. Réttu sokkarnir eru einnig mikilvægir og geta nýst við hinar ýmsu aðstæður. Við mælum sérstaklega með háum sokkum sem eru framleiddir með primaloftþráðum og eru því einstaklega hlýir auk þess sem þeir þorna hratt og draga raka frá húðinni.

5.500 kr
Sudureyri Beanie
Nýtt Unisex
Vík Black
Unisex
7.900 kr
Vík Gloves Black
Surtsey Black
Unisex

Með því að blanda saman mismunandi efnum og eiginleikum tekst manni að halda sér þurrum og heitum á köldum og  blautum vetrarkvöldum. Það er ágætt að hafa það í huga að líkaminn hitnar um leið og maður byrjar að hreyfa sig. Því er betra að vera ekki of heitt í krefjandi aðstæðum, heldur hafa frekar með sér auka lag til að smeygja sér í ef manni verður kalt.