
Við höfum öll beðið eftir sumrinu frá því löngu fyrir sumardaginn fyrsta.
Beðið eftir veðurspánni. Beðið eftir því hvar sé rigning eða sól.
Beðið eftir því að geta setið úti á svölum og fundið grilllyktina úr næsta garði. Beðið eftir því að fara í pils. Beðið eftir því að keyra út í buskann með tjald og svefnpoka og svolitla ævintýraþrá. Beðið eftir því að geta gengið á fjall, eða hlaupið upp það, eða hjólað upp það. Beðið eftir því að geta veitt á stöng. Beðið eftir því að geta verið með landinu okkar á björtum sumarnóttum.
Nú er biðin á enda. Við viljum bara minna alla á að klæða sig vel. Þar getum við hjálpað.




























