Sjómannadagurinn

Í júní ár hvert heldur Ísland upp á sjómannadaginn til heiðurs því hugrakka fólki sem hefur lagt hart að sér við að styðja við helstu atvinnugrein og líflínu Íslands.
Dagurinn markast af hátíðarhöldum, skrúðgöngum, róðrum, karahlaupum o.fl.
Þessi dagur hefur mikla þýðingu fyrir okkur þar sem 66°Norður var stofnað árið 1926 af Hans Kristjánssyni í þeim tilgangi að búa til hlífðarfatnað fyrir íslenska sjómenn og verkamenn sem þurfa að þola norður-Atlantshafið.
Gleðilegan sjómannadag!