Þessi síða styður ekki vafrann þinn. Við mælum með að þú skiptir yfir í Edge, Chrome, Safari eða Firefox.

Í dag, föstudaginn 7. nóvember, er opið lengur í verslun okkar á Hafnartorgi vegna Iceland Airwaves. Opið til 21:00.

Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 20.000 kr.

Framlengdur skilafrestur á keyptum jólagjöfum frá 1. nóvember 2025

Hægt er að skila jólagjöfum til 31. janúar 2026

    United States IS / ISL
    United States DK / ENG
    United States EU / ENG
    United States UK / ENG
    United States US / ENG

Notið afsláttarkóðann WELCOME10 til að fá 10% afslátt af fyrstu pöntuninni.

Karfa 0

Til hamingju! Pöntunin þín á rétt á fríum sendingarkostnaði. Þú ert ||upphæð|| frá ókeypis sendingu.
Engar fleiri vörur í boði til kaups

Vörur
Paraðu saman við
Er þetta gjöf?
Samtals Ókeypis
Áætluð afhending: 2-5 dagar
Sendingarkostnaður og afsláttarkóðar eru reiknaðir út við greiðslu

Norður tímarit

DesignMarch 2022

HönnunarMars 2022

HönnunarMars er ein af fáum hönnunarhátíðum í heiminum þar sem ólíkar fagreinar hönnunar og arkitektúrs koma saman, allt frá fatahönnun til vöruhönnunar, arkitektúrs, grafískrar hönnunar, textílhönnunar, leirlistar, þjónustuhönnunar, stafræn hönnunar svo dæmi séu nefnd.
Lesa meira
HEIMPLANET

HEIMPLANET

„Ég hefði aldrei getað ímyndað mér hvað ég átti eftir að upplifa í þessu tjaldi næstu árin, allt frá 100 km/klst roki til jökulkaldra snjóstorma, en eitt var á hreinu; tjaldið mitt veitti mér alltaf skjól fyrir veðrinu“.
Lesa meira
Return of the Sun

Sólarkaffi

„Sólardagur er þegar sólin skín í Sólgötuna og þá er ég vön að baka pönnukökur,“ segir Lilja Sigurgeirsdóttir. Hún býr í litlu 120 ára gömlu húsi sem stendur við Sólgötu 2 á Ísafirði.
Lesa meira
The disappearing album

Platan sem hverfur

Síðastliðinn maí gaf hljómsveitin Hipsumhaps út plötuna Lög síns tíma og 1. janúar nk. mun platan hverfa út af öllum streymisveitum og aldrei snúa til baka. // Uppfært: Vegna fjölda áskorana kom platan út aftur nú í lok mars 2022 vegna fjölda áskorana og allar streymistekjur renna til BUGL.
Lesa meira
Where the ice melts

Þar sem jökullinn hopar

Í 75 ár hefur fjölskyldan fylgst með hreyfingum jökulsins í Reykjarfirði ár hvert og sent niðurstöðurnar til Jöklarannsóknarfélags Íslands; fyrst var það föðurbróðir Þrastar, Guðfinnur, og svo Þröstur. Nú hefur Ragnar tekið við keflinu og er að mæla jökulsporðinn í annað sinn.
Lesa meira
Glacier Friday

Fyrir jöklana

Föstudaginn 29. nóvember munum við í sjötta skiptið leggja fram 25% af sölu okkar í vefverslun til að fjármagna íslensk umhverfissamtök sem öll eiga það sameiginlegt að vernda náttúruna okkar. Í ár munum við styrkja Jöklarannsóknarfélag Íslands.
Lesa meira
Café du Cycliste

Café du Cycliste

„Dramatískar hjólaleiðir og mikilúðleg náttúra gera Ísland að paradís hjólreiðamannsins,“ segir Matthew Woolsey, framkvæmdastjóri alþjóðlegrar starfsemi 66°Norður. „En það er þetta með veðrið. Þegar við hittum Café du Cycliste á Íslandi þá upplifðu þeir sömu áskorunina og við. Samstarf okkar þróaðist síðan þaðan í frá.“
Lesa meira
Beating the path uphill | Fanney Þorbjörg

Sótt á brattann | Fanney Þorbjörg

Þegar Fanney Þorbjörg lamaðist í alvarlegu skíðaslysi, var ljóst að hún myndi eiga á brattann að sækja í bataferlinu sem fylgdi. Með aðdáunarverðri þrautsegju og jákvæðni hefur Fanney hins vegar náð ótrúlegum bata og stundar í dag fótbolta, skíði og hlaup af kappi.
Lesa meira
Music workshop in Þingeyri

Listasmiðja á Þingeyri

Þann 16 og 17. júlí síðastlinn var haldin listasmiðja fyrir börn í félagsheimilinu á Þingeyri. Um var að ræða framtak heimamannsins Péturs Alberts Sigurðssonar en hann og kona hans Lára Dagbjört Halldórsdóttir hafa staðið fyrir tónleikum í garðinum sínum á Þingeyri við miklar vinsældir síðastliðin ár sem náði hápunkti í sumar með heilli tónleikaröð undir yfirskriftinni „Í garðinum hjá Láru“.
Lesa meira
The Snowdrifts Cross Vatnajökull

Snjódrífurnar þvera Vatnajökul

Lífskraftur hefur það að markmiði að safna fé fyrir góðgerðarfélögin Líf og Kraft. Fyrsta skrefið var tekið í júní 2020 þegar ellefu konur þveruðu Vatnajökul, rúmlega 150 km á gönguskíðum. Alls söfnuðust um 6 milljónir króna á meðan göngunni stóð.
Lesa meira
Becoming a Westfjordian

Simbahöllin

Það sem í augum flestra er staður við ystu mörk var í huga Wouters og Janne fullkominn staður til að stofna heimili.
Lesa meira
Life at the Edge of the Ice

Lífið við jökulrætur

Systkinin Þorsteinn Roy og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir ólust upp með sérstakan bakgarð, Svínafellsjökul. Þau hafa fylgst með jöklinum minnka og þynnast með árunum sökum loftlagshlýnunar.
Lesa meira